Afar Góð veiði hefur verið á Austfjarðamiðum og hafa skipin verið að fylla sig á mjög skömmum tima 
allt niður i þrjá sólahringa og hefur það verið þorskur ,ýsa  ufsi og sunnar karfi og við þetta má bæta að mikið uppsjávarlif hefur verið á hraðri ferð norður með austfjörðum mest var af Makril snemmsumars en þegar leið á er það sild sem að veiðist i miklu magni rétt fyrir utan 12 milna mörkin
isfisktogarinn Gullver NS12 hefur  ekki farið varhluta af góðri fiskigengd og hefur komið með fullfermi nánast i öllum túrum i sumar 
	
		
			|  | 
		
			|           Þorskurinn Losaður úr pokanum mynd þurgeir Baldursson 7 sept 2019 
				
					
						|  |  
						|    1661 Gullver Ns12 og 2744 Smáey VE 444 Myndir Þorgeir Baldursson 2019 
							
								
									|  |  
									|              Pokinn kominn inná dekk  Mynd Þorgeir Baldursson 2019 
										
											
												|  |  
												| 2444 Smáey VE 444. mynd Þorgeir Baldursson 2019 |  |  |  |